Meðferð persónuupplýsinga

Almennt

Líkami & Boost mun ekki láta upplýsingar á borð við tölvupóstföng, heimilisföng, símanúmer, tölvupóstssamskipti eða aðrar persónu upplýsingar til þriðja aðila án samþykkis viðskiptavinar nema samkvæmt lögum eða dómsúrskurði.

Netverslun
Þegar þú kaupir vörur í netversluninni okkar þarftu að gefa upp persónuupplýsingar eins og t.d. nafn, heimilisfang, netfang og símanúmer. Veljir þú að greiða með kreditkorti flyst þú yfir á örugga greiðslugátt hjá Valitor þar sem þú þarft að slá inn kreditkortaupplýsingar. Þegar greiðsla með kreditkorti er lokið ferðu sjálfkrafa yfir í netverslunina okkar. Þessar upplýsingar eru nauðsynlegar til að hægt sé að inna greiðslu af hendi og senda vörurnar heim til þín.

Sjálfvirk upplýsingasöfnun
Auk persónuupplýsinga sem þú gefur upp söfnum við líka upplýsingum sjálfkrafa með vefkökum e.cookies (vefkökur eru skrár sem við sendum til tölvunnar þinnar). Við notum vefkökur aðallega til að gera heimasíðuna betri og hraðari í notkun.

Netföng

Hvernig meðhöndlum við upplýsingar um þig í gegnum samskipti við þig?
Það sem þú deilir með okkur fer ekki lengra nema jú ef það, að okkar mati, varði við lög!

Við ábyrgjumst að við seljum aldrei persónu upplýsingar þínar til ótengdra aðila.

Eins og gefur að skilja þurfum við í sumum tilvikum að deila með öðrum fyrirtækjum upplýsingum sem þau þurfa til að geta veitt okkur, og á endanum þér, þjónustu. Við þurfum t.d. að láta flutningsaðila fá heimilisfangið þitt og símanúmer svo að hann geti sent vörurnar þínar til þín.

Með því að gefa upp annað heimilisfang en þitt eigið gengst þú við því að hafa til þess leyfi frá þeim sem veita á vörunni viðtöku.

Athugaðu: Greiðslu upplýsingar eru ætíð sendar um örugga greiðslusíðu sem hlotið hefur vottun.